fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. desember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, missti stjórn á skapi sínu er hann ræddi við stuðningsmann Ipswich á dögunum.

Keane var að vinna hjá Sky Sports yfir leik Ipswich og Manchester United þegar hann fór að rífast við stuðningsmann Ipswich.

Sá hafði verið að lesa yfir Keane sem stýrði Ipswich á sínum tíma en fór ekki frá félaginu í góðu.

„Ég var ekki reiður á Ipswich leiknum, það sem gerist þegar við förum fyir svona leiki er að stuðningsmenn eru oft uppi eða niðri. Fólk heldur að það geti sagt hvað sem er við mann, við eigum bara að taka því,“ sagði Keane.

„Ég fór tvisvar til hans og sagði honum að hann mæti alveg lesa yfir mér en ég gæti ekki rætt við hann núna því ég væri í vinnu.“

„Hann var þarna að blóta fyrir framan börn.“

Keane vildi hitta manninn eftir leik en kauði var ekki á svæðinu þegar Keane hafði lokið störfum.

„Ég sagðist vilja hitta hann á bílastæðinu eftir leik, ég var ekki að bjóða honum í slagsmál.

„Ég gat hvergi annars staðar hitt hann, hann var ekki þarna eftir leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu