fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

West Ham marði sigur á heimavelli sem kostar Gary líklega starfið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2024 21:58

Bowen fagnaði með treyju Michail Antonio sem lenti í hræðilegu bílslysi um helgina. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn West Ham anda léttar eftir 2-1 sigur á Wolves en leikurinn var sérstakur fyrir þær sakir að talað var um fyrir leik að sá stjóri sem myndi tapa yrði rekinn.

Talið er líklegt að Gary O´Neill missi nú starf sitt hjá Wolves en liðið hefur veirð í tómu brasi á þessu tímabili.

Julen Lopetegui mun halda starfinu hjá West Ham í bili en er þó í mjög völtu sæti.

Öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik en Tomáš Souček kom West Ham yfir áður en Matt Doherty jafnaði fyrir gestina á 69 mínútu.

Það dugði ekki lengi því þremur mínútum síðar var Jarrdod Bowen búin að koma West Ham aftur yfir og 2-1 sigur staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó