fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fréttir

Sigurður Fannar ákærður fyrir morð á dóttur sinni

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 9. desember 2024 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Embætti héraðssaksóknara hefur ákært Sigurð Fannar Þórsson fyrir að bana 10 ára dóttur sinni, Kolfinnu Eldeyju Sigurðardóttur, þann 15. september síðastliðinn.

Vísir greindi fyrst frá.

Ákæra var birt Sigurði klukkan 15 og gæsluvarðhaldið yfir honum framlengt á sama tíma. Í ákærunni segir að Sigurður sé sakaður um brot í skilningi 211. greinar almennra hegningarlaga, það er um manndráp.

Ekki er vitað hvort þinghaldið verði opið eða lokað og ákæran hefur ekki verið afhent fjölmiðlum.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slot tjáir sig um Isak
Fréttir
Í gær

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann
Fréttir
Í gær

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“
Fréttir
Í gær

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
Fréttir
Í gær

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“