fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Pabbi Terry reyndi að koma honum til Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 21:06

Terry og Lampard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir John Terry, goðsagnar og fyrrum fyrirliða Chelsea, vildi aldrei sjá strákinn sinn skrifa undir hjá félaginu þegar hann var 14 ára gamall.

Terry krotaði undir hjá Chelsea sem táningur en pabbi hans vildi sjá hann ganga í raðir Manchester United sem var á þessum tíma eitt sterkasta félagslið heims.

Terry lék með West Ham þar til hann var 14 ára gamall og samdi svo við Chelsea og er í guðatölu hjá stuðningsmönnum félagsins í dag eftir að hafa lagt skóna á hilluna.

,,Pabbi minn vildi aldrei sjá mig skrifa undir hjá Chelsea. Þegar ég skrifaði undir á vellinum þá neitaði hann að fara með mér,“ sagði Terry.

,,Ég stóð í leikmannagöngunum og leikmennirnir gengu af velli, ég beið eftir þeim og hann sagði: ‘Þú skrifar ekki undir hjá þessu félagi, við ættum að fara til Manchester United.’

,,Ég var eins og ég var á þessum tíma og svaraði: ‘Ég er 100 prósent að fara að skrifa undir hérna, ef þú kemur ekki með mér að skrifa undir þá fer ég sjálfur.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal