fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Telur sig vita hvað Ten Hag gerði rangt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 19:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guus Hiddink, fyrrum þjálfari Chelsea og hollenska landsliðsins, telur sig vita af hverju það gekk lítið hjá Erik ten Hag hjá Manchester United.

Hiddink segir að Ten Hag hafi tekið með sér of marga já-menn til Manchester og bendir aðallega á þjálfarateymið þar sem margar breytingar voru gerðar.

Hiddink er hollenskur líkt og Ten Hag og þekkir það vel að vinna í svipuðu umhverfi í nýju landi.

,,Allir sinna sinni vinnu á sinn hátt en ég var hissa þegar ég sá hversu marga Erik tók með sér,“ sagði Hiddink.

,,Á endanum ertu einn á eyju sem gerir það erfitt að komast inn í menningu félagsins og fólk byrjar að efast um þig.“

,,Ég tók alltaf einn aðstoðarmann með mér erlendis, einhvern sem gat rætt við um hluti í fótboltanum.“

,,Ég vildi líka vinna með þjálfurum sem voru til staðar og öðru stardsfólki. Fólki sem þekkti landið eða félagið vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Í forgangi hjá United að selja þessa menn

Í forgangi hjá United að selja þessa menn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Í gær

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Í gær

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið