fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Chelsea unnu örugga sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði félög spiluðu á heimavelli.

United vann mjög sannfærandi 4-0 heimasigur gegn Everton þar sem Joshua Zirkzee nýtti tækifærið og gerði tvö mörk.

Chelsea var á sama tíma í litlum sem engum vandræðum með Aston Villa og fagnaði einnig öruggum sigri.

Tottenham fékk einnig heimaleik gegn Fulham en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli.

Manchester United 4 – 0 Everton
1-0 Marcus Rashford(’34)
2-0 Joshua Zirkzee(’41)
3-0 Marcus Rashford(’46)
4-0 Joshua Zirkzee(’64)

Chelsea 3 – 0 Aston Villa
1-0 Nicolas Jackson(‘7)
2-0 Enzo Fernandez(’36)
3-0 Cole Palmer(’83)

Tottenham 1 – 1 Fulham
1-0 Brennan Johnson(’54)
1-1 Tom Cairney(’67)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea