fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Sigmundur Davíð vinsæll hjá börnunum – „Aldrei lækka kosningaaldurinn“

Eyjan
Laugardaginn 30. nóvember 2024 22:30

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslit krakkakosninga RÚV voru kunngjörð fyrir stundu og þar kom í ljós að Sigmundur Davíð og Miðflokkurinn njóta vinsælda hjá blessuðum börnunum. Alls kusu 6.053 krakkar kusu í kosningunum en Miðflokkurinn var langstærstur með 25% fylgi. Píratar voru næst stærsti flokkurinn með 13,5% og Lýðræðisflokkurinn var með 13,5%. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 9% fylgi. Börnin eru greinilega ekki í takti við skoðanir foreldranna því þeir flokkar sem hafa verið að mælast hæstir í skoðanakönnunum, Samfylking og Viðreisn voru aðeins með 8,4% og 6% fylgi.

Spaugfuglinn Hrafn Jónsson sagði ljóst að ekki mætti hræra neitt í kosningaaldrinum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Angist í Texas – 24 látnir og 23 stúlkna enn saknað

Angist í Texas – 24 látnir og 23 stúlkna enn saknað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ástþór í hatrömmum deilum við meintan svikahrapp vegna gluggaviðskipta – Skrautlegar ófrægingarherferðir á báða bóga

Ástþór í hatrömmum deilum við meintan svikahrapp vegna gluggaviðskipta – Skrautlegar ófrægingarherferðir á báða bóga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna