fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Sigmundur Davíð vinsæll hjá börnunum – „Aldrei lækka kosningaaldurinn“

Eyjan
Laugardaginn 30. nóvember 2024 22:30

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslit krakkakosninga RÚV voru kunngjörð fyrir stundu og þar kom í ljós að Sigmundur Davíð og Miðflokkurinn njóta vinsælda hjá blessuðum börnunum. Alls kusu 6.053 krakkar kusu í kosningunum en Miðflokkurinn var langstærstur með 25% fylgi. Píratar voru næst stærsti flokkurinn með 13,5% og Lýðræðisflokkurinn var með 13,5%. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 9% fylgi. Börnin eru greinilega ekki í takti við skoðanir foreldranna því þeir flokkar sem hafa verið að mælast hæstir í skoðanakönnunum, Samfylking og Viðreisn voru aðeins með 8,4% og 6% fylgi.

Spaugfuglinn Hrafn Jónsson sagði ljóst að ekki mætti hræra neitt í kosningaaldrinum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“