fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

„Þetta er merki þess að samfélag okkar hefur misst vitið“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 10:37

Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðbólga á Íslandi mælist nú 4,8% og hefur ekki mælst minni síðustu þrjú árin. Verðbólga án húsnæðisliðar mælist 2,7%. Stýrivextir eru þó enn nokkuð háir, eða 8,5% eftir nýlega vaxtalækkun. Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi Sósíalista, segir þessa stöðu galna.

Hann skrifar inn á hóp Sósíalista á Facebook að háir stýrivextir þrátt fyrir verðhjöðnun sýni að samfélagið hafi misst vitið. Engu að síður sé í umræðunni talað um jákvæða þróun.

„Þrátt fyrir að það sé verðhjöðnun á landinu, samkvæmt neysluvísitölu án húsnæðis, þá eru stýrivextir Seðlabankans 8%. Þetta er merki þess að samfélag okkar hefur misst vitið. Verðhjöðnun síðustu þriggja mánaða jafngildir verðhjöðnun upp á 1,8% á ársgrundvelli. Raunvextir stýrivaxta Seðlabankans eru því 10% og hafa aldrei verið hærri. Og raunvextir venjulegra húsnæðislána eru um 12,5%. Þetta viðgengst þótt öllum sé ljóst að engin þjóð stendur undir svona háum vöxtum. Og það hlægilega er, að forystufólk stjórnmálaflokka stígur fram og kynnir þessa stöðu sem árangur. Og fjölmiðlar taka undir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“