fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Zelenskyy segir mögulegt að binda enda á stríðið á næsta ári

Ritstjórn DV
Föstudaginn 29. nóvember 2024 06:30

Volodymyr Zelenskyy. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Voldomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, segir mögulegt að binda enda á stríðið í Úkraínu á næsta ári. Hann vonast til að heyra friðartillögur Donald Trump í janúar og að í framhaldinu verði friðaráætlun klár.

„Hvenær lýkur stríðinu? Þegar Rússland vill að því ljúki. Þegar Bandaríkin taka sterkari afstöðu. Þegar ríkin á suðurhveli styðja Úkraínu og styðja að stríðinu ljúki,“ sagði Zelenskyy að sögn Ukrinform fréttastofunnar.

Hann sagðist einnig vera bjartsýnn á að öll nauðsynleg skref og ákvarðanir verði teknar „fyrr en síðar“.

Hann sagði að Úkraínumenn séu opnir fyrir tillögum frá ríkjum í Asíu, Afríku og Arabaheiminum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Miklar tafir á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins

Miklar tafir á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ofbeldisverk á Benzincafe – Hlaut stjörnulaga skurði á höfði

Ofbeldisverk á Benzincafe – Hlaut stjörnulaga skurði á höfði
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Skuggahliðar meðferðarheimilanna í Suður Afríku – „Ég gat ekki sagt foreldrum mínum frá þessu því símtölin voru hleruð“

Skuggahliðar meðferðarheimilanna í Suður Afríku – „Ég gat ekki sagt foreldrum mínum frá þessu því símtölin voru hleruð“
Fréttir
Í gær

Ingunn Margrét tekur við sem framkvæmdastjóri Sólar ehf.

Ingunn Margrét tekur við sem framkvæmdastjóri Sólar ehf.
Fréttir
Í gær

Gagnrýna lögregluna fyrir að færa lögreglumenn grunaða um brot í starfi á milli embætta – „Í raun dregið undan trausti til lögreglunnar“

Gagnrýna lögregluna fyrir að færa lögreglumenn grunaða um brot í starfi á milli embætta – „Í raun dregið undan trausti til lögreglunnar“