fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Zelenskyy segir mögulegt að binda enda á stríðið á næsta ári

Ritstjórn DV
Föstudaginn 29. nóvember 2024 06:30

Volodymyr Zelenskyy. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Voldomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, segir mögulegt að binda enda á stríðið í Úkraínu á næsta ári. Hann vonast til að heyra friðartillögur Donald Trump í janúar og að í framhaldinu verði friðaráætlun klár.

„Hvenær lýkur stríðinu? Þegar Rússland vill að því ljúki. Þegar Bandaríkin taka sterkari afstöðu. Þegar ríkin á suðurhveli styðja Úkraínu og styðja að stríðinu ljúki,“ sagði Zelenskyy að sögn Ukrinform fréttastofunnar.

Hann sagðist einnig vera bjartsýnn á að öll nauðsynleg skref og ákvarðanir verði teknar „fyrr en síðar“.

Hann sagði að Úkraínumenn séu opnir fyrir tillögum frá ríkjum í Asíu, Afríku og Arabaheiminum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrottaleg handrukkun: Þrír menn ákærðir fyrir frelsissviptingu

Hrottaleg handrukkun: Þrír menn ákærðir fyrir frelsissviptingu
Fréttir
Í gær

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Í gær

Rússneskur herforingi rekinn og fangelsaður eftir að hafa gagnrýnt Pútín

Rússneskur herforingi rekinn og fangelsaður eftir að hafa gagnrýnt Pútín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin