fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

„Dáinn“ sjúklingur komst til meðvitundar skömmu áður en brenna átti hann

Pressan
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 04:50

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku var 25 ára maður úrskurðaður látinn af læknum á sjúkrahúsi í Rajasthan í norðvestanverðu Indlandi. Skömmu áður en brenna átti „lík“ hans, komst hann til meðvitundar.

The Times of India skýrir frá þessu og segir að maðurinn, Rohitash Kumar, hafi verið daufdumbur en hvort það hafi átt hlut að máli þegar hann var úrskurðaður látinn er ekki vitað.

Þegar búið var að flytja hann í líkbrennsluna á fimmtudaginn kom í ljós að hann var lifandi. Ættingjar hans fóru þá aftur með hann á sjúkrahúsið en þar lést hann síðan á föstudaginn.

Þrír læknar, sem úrskurðuðu hann látinn í fyrra skiptið, hafa verið sendir í leyfi á meðan rannsókn fer fram á málinu.

Kumar fékk flogakast og var úrskurðaður látinn eftir að enginn hjartsláttur mældist hjá honum á meðan á endurlífgunartilraunum stóð. Talsmaður heilbrigðisyfirvalda sagði málið bera vott um „alvarlega vanrækslu“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stal hverjum einasta eyri frá afa og mömmu svo þau urðu að leita til hjálparstofnana

Stal hverjum einasta eyri frá afa og mömmu svo þau urðu að leita til hjálparstofnana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pútín niðurlægður eftir að Úkraína sveik úr honum fé með því að sviðsetja andlát herforingja

Pútín niðurlægður eftir að Úkraína sveik úr honum fé með því að sviðsetja andlát herforingja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tesla ekki lengur stærsti rafbílaframleiðandi heims

Tesla ekki lengur stærsti rafbílaframleiðandi heims
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Morðingjanum tókst að fá samfangana á móti sér með hroka og leiðindum

Morðingjanum tókst að fá samfangana á móti sér með hroka og leiðindum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sagan um hjónaband Dolly Parton og hvers vegna eiginmaður hennar hélt sig utan sviðsljóssins

Sagan um hjónaband Dolly Parton og hvers vegna eiginmaður hennar hélt sig utan sviðsljóssins
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta