fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Biðst afsökunar á því að hafa grínast með það að vilja skaða sjálfan sig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City hefur beðist afsökunar á ummælum sínum í gær þegar hann útskýrði sár og skrámur í andliti sínu.

„Ég vil skaða sjálfan mig,“ sagði stjórinn eftir 3-3 jafntefli gegn Feyenoord í Meistaradeild Evrópu í gær.

City komst í 3-0 forystu en missti hana niður.

„Ég átti ekki von á þessari spurningu í lok blaðamannafundar í gær vegna skrámu á andliti mínu og útskýrði að nöglin mín hefði gert þetta,“ sagði Guardiola í yfirlýsingu í dag.

„Svar mitt var ekkit il þess gerst að gera lítið úr þeim alvarlega hlut sem sjálfskaði getur verið,“ sagði Guardiola og benti fólk á sem væri með slíkar hugsanir að hafa samband við fagaðila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær