fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

16 ára strákur verður hluti af aðalliðshóp Amorim

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákur að nafni Godwill Kukonki verður hluti af aðalliðshóp Ruben Amorim hjá Manchester United.

Frá þessu greina enskir miðlar en um er að ræða 16 ára strák sem hefur vakið athygli í akademíu United.

Kukonki er 196 sentímetrar á hæð þrátt fyrir ungan aldur og þykir vera alltof góður fyrir sinn aldursflokk.

Hann hefur spilað fyrir U18 lið United á tímabilinu og hefur þá æft með varaliðinu.

Möguleiki er á að Kukonki spili leik undir Amorim á tímabilinu en hann spilar hafsent og jafnvel vinstri bakvörð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi