fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

England: Jafntefli í fyrsta leik Amorim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ipswich 1 – 1 Manchester United
0-1 Marcus Rashford(‘2)
1-1 Omari Hutchinson(’43)

Manchester United mistókst að vinna sinn fyrsta leik undir stjórn Ruben Amorim en liðið mætti Ipswich Town á útivelli í dag.

Leikurinn var heilt yfir nokkuð fjörugur en það voru gestirnir frá Manchester sem komust yfir með marki frá Marcus Rashford.

Það tók United aðeins rúmlega mínútu að skora fyrra markið í viðureigninni og útlitið afskaplega bjart til að byrja með.

Ipswich ógnaði þó verulega undir lok fyrri hálfleiksins og uppskar mark er Omari Hutchinson átti skot að marki sem fór af varnarmanni og í netið.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í síðari hálfleik og lokatölur 1-1 í þó nokkuð skemmtilegum fótboltaleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea