fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er að missa mikilvægan liðsfélaga til Tyrklands en frá þessu geinir Yagiz Sabuncuoglu.

Um er að ræða Brasilíumanninn Anderson Talisca en hann og Ronaldo eru saman hjá Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Talisca er 30 ára gamall en hann er á leið til Fenerbahce og mun þar vinna undir stjórn Jose Mourinho.

Mourinho og Ronaldo þekkjast vel en þeir eru báðir frá Portúgal og voru saman hjá Real Madrid á sínum tíma.

Samkvæmt þessum heimildum mun Talisca skrifa undir í janúarglugganum en hann tekur á sig töluverða launalækkun með þessum skiptum.

Þetta eru slæmar fréttir fyrir Al-Nassr sem er í vandræðum með að vinna deildarmeistaratitilinn í Sádi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búið að reka Ten Hag úr starfi

Búið að reka Ten Hag úr starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Romano búinn að smella ‘Here we go’ á skipti Isak

Romano búinn að smella ‘Here we go’ á skipti Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“