fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er að missa mikilvægan liðsfélaga til Tyrklands en frá þessu geinir Yagiz Sabuncuoglu.

Um er að ræða Brasilíumanninn Anderson Talisca en hann og Ronaldo eru saman hjá Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Talisca er 30 ára gamall en hann er á leið til Fenerbahce og mun þar vinna undir stjórn Jose Mourinho.

Mourinho og Ronaldo þekkjast vel en þeir eru báðir frá Portúgal og voru saman hjá Real Madrid á sínum tíma.

Samkvæmt þessum heimildum mun Talisca skrifa undir í janúarglugganum en hann tekur á sig töluverða launalækkun með þessum skiptum.

Þetta eru slæmar fréttir fyrir Al-Nassr sem er í vandræðum með að vinna deildarmeistaratitilinn í Sádi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?
433Sport
Í gær

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið