fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

433
Föstudaginn 22. nóvember 2024 10:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að Óli Valur Ómarsson verður dýrasti leikmaður sögunnar sem íslenskt félag hefur fest kaup á. Breiðablik er að kaupa Óla Val frá Sirius í Svíþjóð.

Samkvæmt heimildum 433.is er kaupverðið á Óla í kringum 15 milljónir.

Óli Valur var á láni hjá Stjörnunni í sumar frá Sirius en nú er ljóst að Breiðablik er að ganga frá kaupum á hann.

Óli er annar leikmaðurinn sem Breiðablik kaupir af Sirius á síðasta árinu en félagið keypti Aron Bjarnason frá sama félagi fyrir liðið tímabilið.

Óli Valur er uppalinn í Stjörnunni og það er talsvert högg fyrir félagið að sjá hann fara í Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag