fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Velur lið United undir Amorim – Ekkert pláss fyrir Mainoo

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha, fyrrum leikmaður Manchester United, vill ekki sjá Kobbie Mainoo í byrjunarliði Ruben Amorim sem er nú tekinn við liðinu.

Saha var fenginn til að nefna sitt byrjunarlið undir Amorim sem tók við af Erik ten Hag þann 11. nóvember.

Mainoo hefur verið mikilvægur hlekkur í liði United undanfarna mánuði en um er að ræða afskaplega efnilegan miðjumann.

Saha er hins vegar á því máli að Mainoo eigi ekki að fá fast sæti í byrjunarliðini yfir þá leikmenn sem United er með í dag.

Frakkinn segir að Mainoo sé góður leikmaður en telur að United þurfi á kraftmeiri leikmönnum á miðjunni.

Liðið sem Saha myndi velja:

Markvörður:
Andre Onana

Varnarmenn:
Leny Yoro
Lisandro Martinez
Matthijs de Ligt
Diogo Dalot
Noussair Mazraoui

Miðjumenn/Vængmenn
Casemiro
Bruno Fernandes
Alejandro Garnacho
Marcus Rashford

Framherji:
Rasmus Hojlund

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

City staðfestir kaup á Donnarumma

City staðfestir kaup á Donnarumma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið