fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fréttir

Mikill munur á tveimur nýjum könnunum á fylgi flokkanna

Eyjan
Föstudaginn 15. nóvember 2024 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær nýjar skoðanakannanir á fylgi flokkanna voru birtar í dag. Annars vegar frá Gallup og hins vegar frá Prósent. Þar má sjá nokkuð ólíkar niðurstöður en könnun Gallup nær yfir lengra tímabil en könnun Prósents.

Niðurstöður Gallup eru eftirfarandi:

  • Samfylkingin – 20,8%
  • Sjálfstæðisflokkur- 16,4%
  • Viðreisn- 15,5%
  • Miðflokkur- 14,3%
  • Flokkur fólksins- 10,2%
  • Sósíalistaflokkur Íslands- 6,2%
  • Framsókn – 5,9%
  • Píratar – 5,5%
  • Vinstri græn – 4%
  • Lýðræðisflokkurinn – 1%
  • Ábyrgð framtíð – 0,1%

Niðurstöður Prósents, sem voru kynntar í Spursmálum rétt í þessu:

  • Samfylkingin – 22,4%
  • Sjálfstæðisflokkur- 12%
  • Viðreisn- 21,5%
  • Miðflokkur- 15,5%
  • Flokkur fólksins- 10,2%
  • Sósíalistaflokkur Íslands- 5,4%
  • Framsókn – 5,6%
  • Píratar – 3,4%
  • Vinstri græn – 2,4%
  • Lýðræðisflokkurinn – 1%

Eins og sjá má mælist fylgi Flokks fólksins það sama í báðum könnunum sem og Lýðræðisflokksins. Framsókn er á svipuðum stað en það munar 0,3 prósentum á könnununum. Hvað varðar Sjálfstæðisflokk og Viðreisn er munurinn þó töluverður. Annars vegar er Viðreisn með 21,5% en hins vegar með 15,5% og Sjálfstæðisflokkurinn mælist hjá Gallup með 16,4% en aðeins 12% hjá Prósent. Nokkur munur er eins á fylgi Pírata sem mælast hjá Gallup með 5,5% en svo með aðeins 3,4% hjá Prósent. Prósent mældi ekki fylgi fyrir Ábyrga framtíð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu