fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Mikill munur á tveimur nýjum könnunum á fylgi flokkanna

Eyjan
Föstudaginn 15. nóvember 2024 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær nýjar skoðanakannanir á fylgi flokkanna voru birtar í dag. Annars vegar frá Gallup og hins vegar frá Prósent. Þar má sjá nokkuð ólíkar niðurstöður en könnun Gallup nær yfir lengra tímabil en könnun Prósents.

Niðurstöður Gallup eru eftirfarandi:

  • Samfylkingin – 20,8%
  • Sjálfstæðisflokkur- 16,4%
  • Viðreisn- 15,5%
  • Miðflokkur- 14,3%
  • Flokkur fólksins- 10,2%
  • Sósíalistaflokkur Íslands- 6,2%
  • Framsókn – 5,9%
  • Píratar – 5,5%
  • Vinstri græn – 4%
  • Lýðræðisflokkurinn – 1%
  • Ábyrgð framtíð – 0,1%

Niðurstöður Prósents, sem voru kynntar í Spursmálum rétt í þessu:

  • Samfylkingin – 22,4%
  • Sjálfstæðisflokkur- 12%
  • Viðreisn- 21,5%
  • Miðflokkur- 15,5%
  • Flokkur fólksins- 10,2%
  • Sósíalistaflokkur Íslands- 5,4%
  • Framsókn – 5,6%
  • Píratar – 3,4%
  • Vinstri græn – 2,4%
  • Lýðræðisflokkurinn – 1%

Eins og sjá má mælist fylgi Flokks fólksins það sama í báðum könnunum sem og Lýðræðisflokksins. Framsókn er á svipuðum stað en það munar 0,3 prósentum á könnununum. Hvað varðar Sjálfstæðisflokk og Viðreisn er munurinn þó töluverður. Annars vegar er Viðreisn með 21,5% en hins vegar með 15,5% og Sjálfstæðisflokkurinn mælist hjá Gallup með 16,4% en aðeins 12% hjá Prósent. Nokkur munur er eins á fylgi Pírata sem mælast hjá Gallup með 5,5% en svo með aðeins 3,4% hjá Prósent. Prósent mældi ekki fylgi fyrir Ábyrga framtíð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu
Fréttir
Í gær

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland
Fréttir
Í gær

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú
Fréttir
Í gær

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“