fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy var rekinn úr starfi hjá Manchester United á mánudag, þá varð ljóst að Ruben Amorim myndi ekki vilja hafa hann í teymi sínu.

Nistelrooy hafði stýrt United í fjórum leikjum eftir að Erik ten Hag var rekinn úr starfi.

Nistelrooy kom til United í sumar sem aðstoðarþjálfari en hann vildi halda áfram í starfi en Amorim vildi sitt teymi.

Nistelrooy var í viðræðum við Burnley í sumar um að gerast stjóri liðsins þegar United kom.

Nú segja ensk blöð að Nistelrooy horfi aftur í starfið hjá Burnley en Scott Parker var ráðinn til starfa í sumar.

Parker hefur gert fína hluti í starfi en Nistelrooy er sagður fylgjast með og vilja starfið ef hallar undan fæti hjá honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Í gær

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Í gær

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“