fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Martröð á hrekkjavöku – Hjón myrtu hvort annað á meðan 11 ára sonur þeirra spilaði tölvuleiki í næsta herbergi

Pressan
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 17:45

Mynd/GoFundMe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólýsanlegur harmleikur átti sér stað á hrekkjavökunni þann 31. október í Washington.

Þar settist 11 ára drengur niður, setti heyrnartól í eyrun á sér og spilaði tölvuleiki. Hann tók ekki eftir neinu óeðlilegu. Þegar hann tók af sér heyrnartólin og fór að vitja foreldra sinna kom hann að þeim báðum látnum.

Lögregla telur að komið hafi til átaka milli foreldranna og þau ráðið hvort annað af dögum. Ekki er vitað hver átti upptökin en faðir drengsins.

Faðirinn Antonio Alvarado Saenz, 38 ára, hafði verið stunginn ítrekað í brjóstkassa með eggvopni og móðirin , Cecilia Robles Ochoa, 39 ára, lést eftir að hafa bæði verið stungin og skotin.

Drengurinn hringdi á neyðarlínuna þegar hann kom að foreldrum sínum, liggjandi í blóði sínu, á eldhúsgólfinu.

Bæði voru úrskurðuð látin á vettvangi. Rannsóknarlögreglumenn greina frá því að hjónin hafi glímt við erfiðleika og ætluðu sér að skilja að borði og sæng.

 New York Post greinir frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn