fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Er hann búinn að missa klefann? – ,,Veit ekki hvort hann sé fær um að bregðast við“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 21:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti er ekki rétti maðurinn fyrir lið Real Madrid í dag að sögn goðsagnarinnar Predrag Mijatovic.

Mijatovic spilaði með Real á sínum tíma en hans fyrrum félag er í vandræðum þessa dagana undir stjórn Ancelotti.

Real tapaði 3-1 gegn AC Milan á heimavelli í Meistaradeildinni í vikunni og þá lauk síðasta deildarleik með 4-0 tapi einnig heima gegn Barcelona.

,,Það sem ég hef á tilfinningunni er að Ancelotti sé búinn að missa klefann og hópinn,“ sagði Mijatovic.

,,Allar þessar breytingar sem hann hefur gert, hann vissi ekki hvert hann ætti að taka liðið eða hvernig hann átti að bregðast við.“

,,Lausnir? Þær eru fáar. Ég veit ekki hvort hann sé fær um að bregðast við þessu og ná að hvetja leikmennina áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Í gær

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið