fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Ein helsta stjarna landsins ekki í landsliðshópnum: Vildi sjálfur spila – ,,Ég gat ekki valið hann“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 18:39

Partey skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir sem spurðu spurninga í vikunni er Thomas Partey var ekki valinn í landsliðshóp Gana.

Otto Addo, landsliðsþjálfari Gana, hefur nú tjáð sig um valið en Partey er leikmaður Arsenal og er ein stærsta stjarna landsliðsins.

Addo ákvað að það væri best fyrir þennan landsleikjaglugga að velja Partey ekki í hópinn en Gana spilar gegn Angóla og Níger síðar í mánuðinum.

,,Ég ræddi við Thomas í einrúmi. Ég er þjálfari sem vill vernda sína leikmenn svo ég vona að þið sýnið mér og ákvörðuninni skilning,“ sagði Addo.

,,Fyrir mér þá er landsliðið eins og fjölskylda, ég ætla ekki að ræða vandamál opinberlega. Hann vildi vera með okkur en ég útskýrði fyrir honum af hverju ég gat ekki valið hann.“

,,Thomas verður ekki með landsliðinu en það segir ekkert um framhaldið. Ég vona að hann verði með í næsta landsleikjaglugga í mars.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Í gær

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið