fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Fullyrðir að fjögur áhugaverð lið vilji Benóný – Eitt stórt félag á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 09:30

Mynd/KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur Þungavigtarinnar segir að mörg stórlið vilji Benóný Breka Andrésson framherja KR.

Kristján segir að lið á Englandi og Hollandi vilja framherjann öfluga sem sló markametið í efstu deild í sumar.

„Níurnar eru ekki á hverju strái, við erum að tala um Sunderland. Við erum að tala um Heerenveen, AZ Alkmaar og Utrecht í Hollandi,“ sagði Kristján í Þungavigtinni.

Kristján segir að eitthvað muni gerast á næstu vikum.

„Þeir eru á toppnum í Championship. Ég hugsa að á næstu tveimur vikum gerist eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Í gær

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið