fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

Dísa í World Class slösuð á handlegg á afmælisdaginn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 08:01

Mynd/Instagram @birgittalif

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafdís Jónsdóttir, betur þekkt sem Dísa í World Class, átti afmæli í gær.

Dísa á líkamsræktarveldið World Class með eiginmanni sínum, Birni Leifssyni. Saman eiga þau tvö börn, áhrifavaldinn og markaðsstjórann Birgittu Líf og Björn Boða, sem er nú búsettur í New York.

Bæði Birgitta Líf og Björn Boði óskuðu móður sinni til hamingju með 63 ára afmælið á samfélagsmiðlum.

Björn Boði er ekki á Spáni með fjölskyldunni. Mynd/Instagram

Hlébarði í sólinni

Dísa virðist hafa átt ljúfan afmælisdag en hún er stödd á Spáni ásamt fjölskyldunni. Birgitta Líf birti mynd af móður sinni í gær í hlébarðakjól, standandi við sundlaugarbakka.

„Besta mamma og heimsins besta amma er afmælisdrottning dagsins,“ sagði hún og bætti við að hún væri „smá fatlafól.“ En Dísa virtist hafa vera slösuð og bar vinstri handlegginn í fatla.

Það var að sjálfsögðu skálað og borðað köku. Fjölskyldan sló á létta strengi og hafði töluna 36 á kökunni, í stað 63. Enda Dísa ung í anda.

Mynd/Instagram

Fókus óskar World Class-drottningunni innilega til hamingju með daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 6 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“