fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Talið að arftaki Ancelotti sé fundinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 21:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt miðlinum Relevo eru allar líkur á að Real Madrid sé búið að finna arftaka Carlo Ancelotti.

Ancelotti gæti verið að stýra Real á sínu síðasta tímabili en pressan er farin að aukast eftir 4-0 tap gegn Barcelona um helgina.

Relevo segir að Real hafi áhuga á að semja við Xabi Alonso, fyrrum leikmann liðsins, sem er í dag í Þýskalandi.

Alonso hefur gert frábæra hluti með Bayer Leverkusen og vann deildina taplaust á síðasta tímabili.

Leverkusen er að búast við því að missa Alonso næsta sumar en hann hefur einnig verið orðaður við Liverpool og Bayern Munchen.

Liverpool er þó búið að ráða Arne Slot til starfa og þá er Vincent Kompany maðurinn í stjórasætinu hjá Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina