fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Jadon Sancho áfram veikur og mætir ekki á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er áfram veikur og getur því ekki spilað með Chelsea gegn Manchester United um helgina.

Sancho er á láni hjá Chelsea en þeir bláu þurfa svo að ganga frá kaupum á Sancho næsta sumar.

Sama hvort veikindin hefðu herjað á hann eða ekki hefði Sancho ekki mátt spila vegna þess.

Sancho átti í stríði við Erik ten Hag fyrrum stjóra liðsins og var því ákveðið að losa sig við hann í sumar.

Ten Hag var svo rekinn úr starfinu á mánudag. „Hann hefur verið veikur síðustu daga,“ segir Enzo Maresca þjálfari Chelsea.

Sancho var á láni hjá Dortmund á síðustu leiktíð og fór svo til Chelsea í sumar eftir erfiða tíma á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0