fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Sonur Arnars Þórs í íslenska landsliðshópnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2025.

Riðilinn fer fram í Moldóvu dagana 10.-20. nóvember og er Ísland í riðli með Moldóvu, Írlandi og Aserbaídsjan.

Viktor Nói Viðarsson er í hópnum í fyrsta sinn en faðir hans er Arnar Þór Viðarsson, fyrrum landsliðsþjálfari.

Hópurinn
Bjarki Hauksson – Stjarnan
Birnir Breki Burknason – HK
Breki Baldursson – Esbjerg fB
Daði Berg Jónsson – Víkingur R.
Daníel Ingi Jóhannesson – FC Nordsjælland
Daníel Tristan Guðjohnsen – Malmö FF
Davíð Helgi Aronsson – Víkingur R.
Galdur Guðmundsson – FC Köbenhavn
Ívar Arnbro Þórhallsson – Höttur
Jón Arnar Sigurðsson – KR
Jón Sölvi Símonarson – Breiðablik
Kjartan Már Kjartansson – Stjarnan
Nóel Atli Arnórsson – AaB
Sesar Örn Harðarson – Selfoss
Sölvi Stefánsson – AGF
Stefán Gísli Stefánsson – Fylkir
Stígur Diljan Þórðarson – US Triestina
Viktor Nói Viðarsson – KAA Gent
Þorri Stefán Þorbjörnsson – Fram

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun