fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Gabriel líklega klár en áfram vantar lykilmenn hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Magalhães varnarmarður Arsenal verður klár gegn Newcastle á morgun ef ekkert óvænt kemur upp.

Gabriel meiddist gegn Liverpool síðustu helgi en ætti að geta reimað á sig skóna í hádeginu á morgun.

Riccardo Calafiori er hins vegar áfram meiddur og sömu sögu er að segja af Martin Ödegaard miðjumanni liðsins.

„Ben White hefur einnig ekki æft með okkur,“ segir Mikel Arteta stjóri liðsins.

Nokkur meiðsli hafa herjað á Arsenal en liðið hefur aðeins misst flugið síðustu vikur eftir góða byrjun á tímabilinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina