fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Mourinho birtir kostulegt atvik af æfingu í Tyrklandi – Var bombaður niður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 10:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kostulegt atvik átti sér stað á æfingu Fenerbache í vikunni þegar Jose Mourinho var tekinn niður á miðri æfingu.

Mourinho hefur gaman af atvikinu og birti það á samfélagsmiðlum á Instgram.

„Lærdómur fyrir yngri þjálfara, aldrei klæðast fötum í sama litum og leikmenn. Þeir gætu sent á þig boltann eða sparkað í þig aftan frá,“ sagði Mourinho.

Mourinho tók við Fenerbache í sumar og er að finna taktinn í Tyrklandi.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði skaufanum í andlit sofandi vinar

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði skaufanum í andlit sofandi vinar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“