fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 18:30

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarrod Bowen sóknarmaður West Ham er komin í hópi með Gylfa Þór Sigurðssyni og fleiri góðum sem hafa skorað í leik sem kostar þrjá stjóra andstæðinganna starfið.

Bowen skoraði sigurmark West Ham gegn Manchester United á sunnudag og var Erik ten Hag í kjölfarið rekinn.

Bowen hafði einnig skorað í leikjum sem kostaði Bruno Lage starfið sitt hjá Wolves og einnig þegar hann skoraði gegn Everton þá missti Frank Lamaprd starfið sitt

Getty Images

Sjö aðrir leikmenn hafa afrekað það að skora í leik sem kostar þrjá stjóra andstæðinganna starfið.

Gylfi Þór er þar á lista en einnig Chris Wood, Riyad Mahrez, Sadio Mane, Xherdan Shaqiri, Salomon Kalou og Darius Vassell.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Í gær

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“