

HK er í leit að þjálfara eftir að Ómar Ingi Guðmundsson ákvað að afþakka það að vera áfram með liðið eftir fall úr Bestu deild.
Ómar hefur í fjölda ára starfað hjá HK sem þjálfari en hann stýrði meistaraflokknum síðustu ár.
Ljóst er að margir hefðu áhuga á starfinu hjá HK þar sem ein stærsta knattspyrnudeild landsins er.
Margir góðir kostir eru í boði en hér teljum við upp tíu sem gætu tekið við HK.
Arnar Grétarsson

Rúnar Páll Sigmundsson

Ejub Purisevic

Dragan Stojanovic

Brynjar Björn Gunnarsson

Hermann Hreiðarsson

Pétur Pétursson

Gregg Ryder

Einar Guðnason

Ragnar Sigurðsson
