fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Lærði mikið af því að spila gegn versta liði deildarinnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola segist hafa lært fullt af hlutum um helgina er hans menn mættu Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Guardiola er að sjálfsögðu stjóri Manchester City sem vann 1-0 sigur á Southampton á heimavelli sínum, Etihad.

Southampton er undir stjórn Russell Martin og hefur byrjað tímabilið erfiðlega – liðið er á botninum með eitt stig eftir níu leiki.

Þrátt fyrir það er Guardiola hrifinn af stefnu Southampton og hrósaði liðinu fyrir flotta frammistöðu í viðureigninni.

,,Í þessum leik snerist þetta ekki um hvernig Southampton verst aftarlega á vellinum heldur hversu góðan fótbolta þeir spila og hvernig þeir hreyfa sig,“ sagði Guardiola.

,,Ég gat lært af þessum leik sem þjálfari. Ég mun læra mikið af Russell því þeir gerðu mjög vel í leiknum. Við vorum auðmjúkir og samþykkjum það að þeir spiluðu mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag