fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Romano fullyrðir að Amroin taki við United – „Here we go“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 15:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt er klappað og klárt hjá Manchester United til að ráða Ruben Amorim, samkomulag við Sporting Lisbon er í höfn.

Fabrizio Romano segir frá. Amorim stýrir Sporting í síðasta sinn í kvöld og heldur svo til Manchester. Sporting staðfestir tíðindin einnig.

Forráðamenn Manchester United vonast til þess að Amorim verði mættur til starfa fyrir leikinn gegn Chelsea á sunnudag.

United ákvað í gær að reka Erik Ten Hag en United þarf að rífa fram rúmar 8 milljónir punda til að losa hann.

Ruud van Nistelrooy stýrir United gegn Leicester í deildarbikarnum á morgun en forráðamenn United vilja Amorim til starfa fyrir sunnudaginn.

Amorim er 39 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Í gær

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun