fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Glódís endaði í 22 sæti í Ballon d‘Or kjörinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta endaði í 22 sæti France Football yfir besta leikmann í heimi.

Glódís var ein af þeim sem kom til greina sem besta knattspyrnukona í heimi.

Hún er fyrst allra Íslendinga til að komast á þennan lista en hún er 29 ára gömul.

Glódís hefur átt ótrúlegt ár með Bayern og íslenska landsliðinu en hún er í hópi bestu varnarmanna í heimi.

Glódís ólst upp í HK áður en hún fór í atvinnumennsku en hún mun leiða íslenska landsliðið á Evrópumótinu í Sviss næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“