fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Meistaradeildin: Algjört hrun hjá Dortmund gegn Real Madrid – Arsenal lagði Shakhtar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 20:58

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hrundi gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld en leikið var á Santiago Bernabeu.

Dortmund byrjaði leikinn frábærlega og komst í 2-0 og þannig var staðan eftir fyrri hálfleikinn.

Real átti eftir að skora heil fimm mörk í seinni hálfleik og vann að lokum mikilvægan heimasigur.

Vinicius Junior skoraði þrennu fyrir heimaliðið og þá komust Antonio Rudiger og Lucas Vazquez á blað.

Arsenal vann sitt verkefni á Emirates en sjálfsmark Dmytro Riznyk tryggði heimaliðinu stigin þrjú.

Aston Villa hafði betur gegn Bologna 2-0 og PSG gerði óvænt jafntefli heima gegn PSV Eindhoven frá Hollandi, 1-1.

Juventus bauð upp á skelfilega frammistöðu á heimavelli og tapaði 1-0 gegn Stuttgart þar sem El Bilal Toure gerði sigurmarkið á 92. mínútu.

Sporting Lisbon vann þá lið Sturm Graz 2-0 og Girona lagði Slovan Bratislava, 2-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær