fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Velti bílnum eftir að lögregla veitti honum eftirför

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 22. október 2024 07:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í hverfi 104 í gærkvöldi eða nótt og er hann grunaður um ölvun við akstur.

Í skeyti lögreglu kemur fram að maðurinn hafi reynt að komast undan lögreglu, en ekki vildi betur til en svo að hann endaði utan vegar og velti bifreiðinni. Engin slys urðu á fólki en ökumaðurinn var vistaður í fangaklefa.

Þá var annar ökumaður stöðvaður í sama hverfi en við skoðun kom í ljós að hann hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Var málið afgreitt með sekt.

Loks var tilkynnt um líkamsárás í hverfi 109 og er gerandi óþekktur. Sá sem fyrir árásinni varð hlaut minniháttar meiðsli en ætlaði að leita á bráðamóttöku til skoðunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu