fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Lögregla rannsakar brunann á Stuðlum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 20. október 2024 14:23

Mynd: Pjetur Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldsvoði á unglingameðferðarheimilinu Stuðlum í gær er nú til rannsóknar hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. RÚV greinir frá þessu.

Sautján ára piltur lést í brunanum og starfsmaður slasaðist, en er ekki talinn í lífshættu.

Verið sé að taka skýrslur af öllum hlutaðeigandi og tæknideild er að störfum á vettvangi. Upptök eldsins liggia ekki fyrir og ekki er vitað hvort um íkveikju var að ræða.

Öllum börnum sem vistuð voru á Stuðlum hefur verið komið í öruggt skjól, til síns heima eða á Vog.

Í frétt RÚV kemur fram að verklag verði endurskoðað á Stuðlum í kjölfar brunans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Samtal við bandaríska stúlku fékk Felix til að hugsa um ástandið hér heima – „Ég fann svo til með henni“

Samtal við bandaríska stúlku fékk Felix til að hugsa um ástandið hér heima – „Ég fann svo til með henni“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Spekingar deila um sniðgöngumálið – „Þetta er útúrsnúningur“

Spekingar deila um sniðgöngumálið – „Þetta er útúrsnúningur“
Fréttir
Í gær

Herþotur sendar frá Keflavík til að leita að rússneskum kafbát sem ógnaði flugmóðurskipi – Stór og óvenjuleg aðgerð

Herþotur sendar frá Keflavík til að leita að rússneskum kafbát sem ógnaði flugmóðurskipi – Stór og óvenjuleg aðgerð