fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fréttir

Ofbeldismálið á Vopnafirði – Maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald til 4. nóvember

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 19. október 2024 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Austurlands féllst rétt í þessu á kröfu lögreglustjórans á Austurlandi um gæsluvarðhald yfir manni em er grunaður um alvarlega líkamsárás gegn fyrrum sambýliskonu sinni. Árásin átti sér stað á miðvikudaginn á Vopnafirði en brotaþoli er þungt haldin á sjúkrahúsi.

Í tilkynningu lögreglu segir:

„Héraðsdómur Austurlands féllst rétt í þessu á kröfu lögreglustjórans á Austurlandi um gæsluvarðhald yfir sakborningi sem grunaður er um líkamsárás á Vopnafirði síðastliðinn miðvikudag.

Krafa var gerð um gæsluvarðhald á grunni a og d liðar 1. mgr. 95. gr. sakamálalaga nr. 88/2008 og 2. mgr. 95. gr sömu laga.

Miðað við fyrirliggjandi málsgögn var fallist á gæsluvarðhald á grunni a liðar 1. mgr. 95. gr. sakamálalaga nr. 88/2008 til 4. nóvember næstkomandi. “

Sjá nánar: Ofbeldismálið á Vopnafirði:Konan tjáir sig og fyrrverandi vinur mannsins lýsir skelfilegri árás – „Ég á kúbein“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn
Fréttir
Í gær

Soffía svarar Valtý: Þykir sérstakt að vinkona eiginkonu Geirfinns hafi aldrei hitt hann

Soffía svarar Valtý: Þykir sérstakt að vinkona eiginkonu Geirfinns hafi aldrei hitt hann
Fréttir
Í gær

Aðsend grein Guðmundar Franklín vekur umtal – „Augljóslega að öllu leyti skrifuð af gervigreind“

Aðsend grein Guðmundar Franklín vekur umtal – „Augljóslega að öllu leyti skrifuð af gervigreind“
Fréttir
Í gær

„Pabbi, má ég innrétta bílskúrinn? Ég fékk ekki lán fyrir 60 fermetra íbúð. Ég er bara með 900.000 í mánaðarlaun“

„Pabbi, má ég innrétta bílskúrinn? Ég fékk ekki lán fyrir 60 fermetra íbúð. Ég er bara með 900.000 í mánaðarlaun“