fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Messi færir stuðningsmönnum sínum góðar fréttir

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2024 20:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur í raun staðfest það að hann verði til staðar næstu árin og er ekki að horfa í það að hætta bráðlega.

Messi verður 38 ára gamall á næsta ári en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona á Spáni.

Messi leikur í Bandaríkjunum í dag og er oft talað um að hann muni bráðlega leggja skóna á hilluna og kveðja íþróttina í bili.

,,Það að ég sé mættur til Inter Miami þýðir ekki að ég sé að hætta bráðlega, ég get enn spilað í einhver ár,“ sagði Messi.

Messi er því ákveðinn í að hann geti gefið nóg af sér enda er hann enn landsliðsmaður Argentínu og vill spila á HM 2026.

Messi er einn besti leikmaður sögunnar og er vinsæll á meðal margra knattspyrnuaðdáenda um allan heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool