fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Áfram heldur Ratcliffe að skera niður – Tekur jólapartý af dagskrá

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe sem stýrir Manchester United og rekstri félagsins í dag hefur ákveðið að taka jólapartý félagsins af dagskrá.

Hefð hefur verið fyrir því að starfsfólk geri sér glaðan dag fyrir jólin. Af því veðrur ekki.

Ratcliffe er að skera allan kostnað niður hjá félaginu og er þetta einn liður í því að skera kostnað niður.

Búið er að segja upp um 25 prósent af starfsfólki félagsins til að spara fjármuni.

Þá ákvað Ratcliffe að rifta samningi við Sir Alex Ferguson sem fékk 340 milljónir króna á ári sem sendiherra. Ratcliffe taldi það ekki réttlætanlegt að borga Ferguson þá summu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne