fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

United sagt fylgjast með gangi mála hjá enska landsliðsmanninum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum í dag er Manchester United að fylgjast náið með gangi mála hjá Eberechi Eze kantmanni Crystal Palace.

Eze er 26 ára gamall og hefur verið hluti af enska landsliðinu síðustu mánuði.

United er að leita sér að kantmanni en lítið hefur komið úr þeim mönnum sem eru þar í dag.

Eze er öflugur leikmaður með kraft og hraða, eitthvað sem United telur að vanti í liðið.

Búist er við að United haldi áfram að fylgjast með gangi mála og hvort hægt sé að kaupa Eze en United er að skoða að losa sig við Antony í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne