fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Aron Dagur Birnuson í Stjörnuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur styrkt markvarðarstöðuna sína með nýjum leikmanni, Aron Degi Birnusyni, sem hefur skrifað undir samning við félagið.

Aron fær það hlutverk að keppa við Árna Snæ Ólafsson um stöðuna í markinu á næstu leiktíð.

Aron Dagur, sem er ungur og efnilegur markvörður, kemur inn með mikla hæfileika. Hann hefur sýnt frábæra frammistöðu undanfarin ár í Grindavík.

“Ég hafði mikinn áhuga að ganga til liðs við Stjörnuna eftir að hafa horft á þá spila einn flottasta fótbolta á landinu undanfarin ár. Ég er að koma inn í flottustu aðstöðu á landinu með flottustu þjálfara landsins og tel að ég eigi eftir að bæta mig helling hérna. Ég er alltaf spenntur á að takast á við ný verkefni og sérstaklega svona krefjandi verkefni þar sem það er búist við miklu af liði eins og Stjörnunni. Áfram Stjarnan!” segir Aron Dagur um félagsskiptin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag