fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

„Þú ert þarna til að fokking verja boltann“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederik Schram er að spila sína síðustu leiki í treyju Vals en samningur hans er á enda og Valur búið að semja við Ögmund Kristinsson sem er mættur til leiks.

Schram hefur spilað síðustu tvo leiki vegna meiðsla Ögmundar og átti frábæran leik í 2-2 jafntefli gegn Breiðablik í gær.

„Mér finnst Frederik Schram betri markvörður en Ögmundur, þetta er klípu mál. Honum var boðin góður samningur,“ sagði Mikael Nikulásson í Þungavigtinni í dag.

Ríkharð Óskar Guðnason einn þekktasti stuðningsmaður Vals lagði orð í belg. „Frederik er betri að verja, þegar hann þarf að spila boltanum er vesen.“

Mikael segir að þetta sé nú ekki flókið þegar rætt er um markverði. „Þú ert þarna til að fokking verja boltann, Valsarar buðu honum góðan samning en hann sagði nei og hélt að hann væri með hann. Þeir taka Ögmund og Frederik vildi skrifa undir degi eftir það. Hann er miklu yngri en Ögmundur. Þarna er risa biti og spurning hvert hann fer, fer hann ekki bara í FH.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Í gær

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni