fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

England: Frábær endurkoma Brighton gegn Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 17:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 3 – 2 Tottenham
0-1 Brennan Johnson(’23)
0-2 James Maddison(’37)
1-2 Yankuba Minteh(’48)
2-2 Georginio Rutter(’58)
3-2 Danny Welbeck(’66)

Brighton bauð upp á frábæra endurkomu í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Tottenham.

Tottenham var í þægilegri stöðu eftir fyrri hálfleikinn en Brennan Johnson og James Maddison skoruðu fyrir gestina.

Brighton mætti afskaplega sterkt til leiks í seinni hálfleik eftir að hafa verið verri aðilinn í þeim fyrri.

Heimaliðið skoraði þrjú mörk og vann að lokum 3-2 sigur þar sem Danny Welbeck gerði sigurmarkið.

Brighton lyfti sér upp í sjötta sæti deildarinnar en Tottenham situr í því níunda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“
433Sport
Í gær

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“