fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Maguire yfirgaf völlinn í spelku

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 16:06

Maguire fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útlit er fyrir að miðvörðurinn Harry Maguire verði frá í einhvern tíma eftir leik Manchester United og Aston Villa í dag.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Maguire yfirgaf völlinn í hálfleik vegna meiðsla.

Eftir leik sást Maguire yfirgefa Villa Park í spelku og er útlitið ekki of bjart fyrir komandi verkefni.

Sem betur fer fyrir United þá er landsleikjahlé framundan en Maguire mun ekki leika með enska landsliðinu.

Maguire er ekki fastamaður í úrvalsdeildarliði United en hann fékk að byrja leikinn í dag og stóð sig ágætlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun