fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Undrabarnið skaut til baka á stuðningsmenn – ,,Mér er alveg sama“

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2024 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Endrick hefur skotið á stuðningsmenn Real Madrid sem eru duglegir að láta stjörnur liðsins heyra það.

Stuðningsmenn Real voru svo sannarlega ekki ánægðir í vikunni er Real tapaði 1-0 gegn Lille þar sem Endrick byrjaði sinn fyrsta leik.

Þessi 18 ára gamli Brassi var ekki of heillandi í sóknarlínunni en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann fær gagnrýni frá spænsku stuðningsmönnunum.

,,Ef ég er alveg hreinskilininn þá sé ég ekkert að hjá okkur,“ sagði Endrick í samtali við TNT Sports.

,,Fótboltinn er svona; þú skorar mörk í dag og allir eru spenntir en svo þegar þú tapar þá færðu allt þetta skítkast.“

,,Þetta gerðist við mig hjá Palmeiras og ég lærði að taka ekki eftir þessu. Ég ýti á ‘mér er alveg sama’ takkann. Ég fylgi ráðum þjálfarans og liðsfélagana.“

,,Það sem kemur utan frá, mér er alveg sama um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur