fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Undrabarnið skaut til baka á stuðningsmenn – ,,Mér er alveg sama“

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2024 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Endrick hefur skotið á stuðningsmenn Real Madrid sem eru duglegir að láta stjörnur liðsins heyra það.

Stuðningsmenn Real voru svo sannarlega ekki ánægðir í vikunni er Real tapaði 1-0 gegn Lille þar sem Endrick byrjaði sinn fyrsta leik.

Þessi 18 ára gamli Brassi var ekki of heillandi í sóknarlínunni en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann fær gagnrýni frá spænsku stuðningsmönnunum.

,,Ef ég er alveg hreinskilininn þá sé ég ekkert að hjá okkur,“ sagði Endrick í samtali við TNT Sports.

,,Fótboltinn er svona; þú skorar mörk í dag og allir eru spenntir en svo þegar þú tapar þá færðu allt þetta skítkast.“

,,Þetta gerðist við mig hjá Palmeiras og ég lærði að taka ekki eftir þessu. Ég ýti á ‘mér er alveg sama’ takkann. Ég fylgi ráðum þjálfarans og liðsfélagana.“

,,Það sem kemur utan frá, mér er alveg sama um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United

Framherjinn mætti til Manchester í dag og fundaði með United
433Sport
Í gær

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina
433Sport
Í gær

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist