fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Hættuleg árás á Hafnartorgi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 29. september 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært ungan mann fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás sem framin var á Hafnartorgi sumarið 2021, en þá var hinn ákærði aðeins 16 ára.

Hinn ákærði er sagður hafa veist að brotaþola með ítrekuðum hnéspörkum í höfuð og búk, þar sem brotaþoli sat á grúfu á jörðinni, allt með þeim afleiðingum að hann hlaut mar vinstra megin á gagnaugasvæði og yfir hægri kinnboga og mar á öxl og upphandlegg.

Héraðssaksóknari gerir kröfu um að hinn ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Fyrir hönd brotaþola er gerð krafa um miskabætur upp á 700 þúsund krónur.

Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 7. október næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Í gær

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“