fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Tómas segir þetta vera sigurvegarann eftir bikarúrslitin

433
Laugardaginn 28. september 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Birgisson og Tómas Steindórsson voru gestir þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

KA varð bikarmeistari um síðustu helgi eftir frækinn sigur á Víkingi, sem hafði haldið bikarnum hjá sér allar götur síðan 2019.

„Þetta er eiginlega fyrsti leikur með Víkingum sem ég hef séð þar sem ég fæ aldrei á tilfinninguna að það sé að koma mark frá þeim,“ sagði Gunnar, sem lýsti leiknum á RÚV.

video
play-sharp-fill

Tómas gladdist sérstaklega með einum leikmanni KA.

„Mér fannst þetta vera „redemption“ fyrir Viðar Örn Kjartansson. Hann skorar þetta mark 100 prósent, ég er þar. Það var sagt að það ætti 100 prósent að rifta samningnum hans í júlí.“

Hrafnkell tók undir þetta.

„Hann er líka búinn að vera ógeðslega góður í síðustu leikjum og var mjög öflugur í þessum leik.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
Hide picture