fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Afturelding komið í úrslitaleikinn annað árið í röð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 17:43

Mynd: Afturelding

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í Bestu deildinni eftir markalaust jafntefli gegn Fjölni í seinni leik liðanna.

Afturelding vann fyrri leikinn 3-1 og fór því áfram í úrslitaleikinn.

Þetta er annað árið í röð þar sem fari er í umspil um laust sæti í efstu deild og þekkir Afturelding það liða best.

Afturelding tapaði úrslitaleiknum í fyrra gegn Vestra en liðið mætir Keflavík á laugardag.

Leikurinn í dag var jafn og spennandi en Fjölni tókst ekki að koma inn marki til að opna einvígið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum