fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Vilja kaupa fleiri leikmenn á næsta ári

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. september 2024 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er plan Chelsea að kaupa enn fleiri leikmenn í janúar að sögn Enzo Maresca, stjóra liðsins.

Maresca hefur byrjað vel með Chelsea eftir að hafa tekið við í sumar en liðið hefur styrkt sig gríðarlega undanfarin ár og keypt marga leikmenn.

Þrátt fyrir það er það von Chelsea að kaupa meira árið 2025 en Maresca segir að það verði þó minna en undanfarin ár.

,,Ég tel að við séum með góðan hóp en lið eins og Manchester City og Arsenal eru á undan okkur, það er engin spurning,“ sagði Maresca.

,,Ef við höldum áfram að bæta okkur þá getum við vonandi nálgast þau lið. Það er þó nokkuð augljóst þessa stundina að þau lið eru á undan öðrum.“

,,Eftir síðasta sumarglugga þá er markmiðið að reyna að gera minna en að gera það rétta. Það er markmiðið fyrir janúargluggann og næsta sumar. Vonandi verður það staðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið