fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Margir sem þekkja ekkert nema Klopp – ,,Gríðarleg breyting“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Liverpool eru gríðarlega ánægðir með nýja stjóra félagsins, Arne Slot, sem tók við í sumar.

Þetta segir Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, en Slot hefur farið nokkuð vel af stað á tímabilinu eftir að hafa tekið við af Jurgen Klopp sem var þar í níu ár.

Liverpool tapaði síðasta deildarleik óvænt 1-0 gegn Nottingham Forest en vann svo AC Milan 3-1 í Meistaradeildinni í vikunni.

,,Ég tel að liðið sé enn að aðlagast hlutunum sem er eðlilegt. Jurgen var hérna í mörg ár,“ sagði Mac Allister.

,,Það eru sumir leikmenn sem þekkja það bara að spila undir Jurgen og þekktu engan annan stjóra. Þetta er gríðarleg breyting innan félagsins.“

,,Ég tel þó að Arne hafi komið inn með góðar hugmyndir og allir leikmenn sem og stuðningsmenn sjá hvað hann vilja að gera og hugmyndirnar sem hann vill framkvæma.“

,,Við erum allir gríðarlega ánægður og erum jákvæðir fyrir komandi verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita